31 ágúst 2005

Þetta er nýtt blogg sem ég ætla að nota til skrifa, Það sem mér dettur í hug en hver sem er má lesa, að sjálfsögðu. Þannig að núna má skrifa hvað sem er þ.e.a.s. ef maður er ekki fréttamaður hjá RÚV á suðurlandi, því þá missir maður djobbið.
logi

1 ummæli:

Logi sagði...

Þar kom að því!!